Skilti

Úrval skilta sem framleidd eru hjá Artis er mikið, allt frá smæstu skrifstofumerkingum upp í risaútiskilti og umhverfismerkingar.

Bæði er um að ræða álímdar útskornar merkingar svo og útfræsta stafi og fyrirtækjamerki, bæði fyrir notkun innandyra og utan.

Efnin notuð í slík merki eru ýmist ál, stál, PVC, MDF eða plexígler, allt eftir óskum og þörfum viðskiptavinarins.

Hér fyrir neðan getur þú séð þær lausnir sem við bjóðum

Skiltastandar

Skiltastandar
Skilti á standi

Ljósaskilti

Ljósaskilti
Vekja athygli

Fræst skilti

Fræst skilti
Skilti í þriðju víddinni

Neonskilti

Neonskilti
Klassísk lýsing

Baklýst skilti

Baklýst skilti
Ljós á bakvið

Díóðuskilti

Díóðuskilti
Díóður lýsa vel